Imyndun
Er thetta bara eg eda er allt ad gerast a klakanum?? Mer finnst eins og thad se allt a fullu i politikinni; Baugsmalid, radherraskipti, sedlabankastjoralaunadeila, husleitir og fl. Einnig hefur mer aldrei langad eins mikid og nuna til thess ad horfa a islenska imbann; idolid, piparsveininn, amaying race ofl. Lidur ollum svona sem ad bua i utlondum eda er eg fretta og sjonvarpssjuklingur? Sjonvarpid her er nefno ekki upp a marga fiska, allt a thysku og thott thyskukunnatta min hafi farid storbatnandi undanfarin manud tha er eg enn ekki farin ad skilja thad mikid ad eg geti horft a heila biomynd! MTV bjargar gedheilsu minni, ekki thad ad eg hafi mikinn tima til ad horfa a imbann. Eg er nuna ad taka mig til fyrir 1. skolaball vetrarins a Vamos en thad er stor klubbur inn a Campus. Fyrst er preparty med ollum skiptinemunum og aetli mar maeti ekki thangad.
<< Home