Vegamót
Í kvöld förum við á Vegamót og við náðum meira að segja að panta borð (þótt við værum ekki hópur) Bjarki kveinkaði sér við þjóninn og hann sá aumur á okkur sveitafólkinu og tók borðapöntun. Ég mun því fá uppáhalds-salatið mitt í kvöldmat á eftir!! Jibbí
Efnisorð: Bíó og matur
<< Home