VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

1.9.05Bæ bæ, mar bara floginn út í heim.... vonandi nenniði að fylgjast með mér hérna á blogginu ;-) ég lofa að vera dugleg að setja inn myndir og slúður og þannig. Ég hef þegar sett inn nýjar myndir af kveðjudjamminu mínu og bætti nokkrum myndum í sumarið 2005.
Bæ bæ elskurnar mínar og hafið það gott á klakanum, næsta blogg verður af öðrum vígstöðvum!!!

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com