VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

19.3.07

Pirrandi

Það munaði ofboðslega litlu að frumvarp um sölu á léttvíni og bjór næði fram að ganga en samkvæmt því átti að afnema einokun Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á sölu áfengis með vínandastyrk 22 prósent eða minna. En nei nei VG voru á móti því og kæfðu þetta :(

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com