VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

12.12.02

INTERRAIL-planið er í fullum gangi og Helga Guðný meira að segja búin að panta sér stúdentakort!!!!! og fá sér sparnaðarinterrailreikning... gott mál... :-)
Við erum að pæla í því að fljúga til Köben og byrja á Hróarskeldu.... ég hef aldrei farið og langar rosalega....Hilmar segir að ég sé orðin of gömul til þess að fara!!!!!!!!!!! hvað meinar hann???????????????????..... sumir halda meira að segja að ég sé litla systir hans Eika og ég er ALLTAF spurð um skírteini í Ríkinu.... (ein ógesslega sár :-) allaveganna... þá læt ég ekki aldurinn stoppa mig í að gera það sem að mér finnst skemmtilegt vhíííííííííííi.....
svo er planið að ferðast niður Evrópu með stuttum stoppum á skemmtilegum stöðum og endastöðin er ROMA..... við erum ennþá dáldið heitar fyrir Ítalíu... vorum fyrst að spá í Spán.... en??? erum sko ekki alveg vissar... svo viljum við líka ekki plana þetta OFmikið (hmmmmmm Mæbba).... en aníveis... þá verður þetta stuð.. tvær litlar stelpur í útvíðum gallabuxum, sandölum....brúnar og sætar.... sötrandi bjór og blikkandi stráka.... ííííííhaaaaa....

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com