VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

5.2.05

Brúðkaupið nálgast....

Dressið komið, ræðan komin.... váts hvað ég hlakka til morgundagsins en þá giftir litli bróðir minn sig! Hann og Marín munu lifa happely ever after... það er á hreinu :-)

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com