VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

13.1.05

x-ið hætt... og skonrokk....

já þetta er skrýtið líf, þetta er bara alveg glatað, á maður virkilega að hlusta á FM allan daginn??? Nú verður geislaspilarinn óspart notaður í bílnum þar sem að ekki er úr miklu að moða á öldum ljósvakans, ætli ég snúi mér ekki alfarið að Rás2 þegar kemur að því að velja um útvarpsstöð...
ps. ég er farin að vorkenna starfsfólki Norðurljósa vegna þessara endalausu breytinga á þeirra "vinnuhögum"

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com