VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

14.1.05

Ég fíla...

....bloggið hans Jóa Jökuls (sem er með því fyndnara sem að ég hef lesið)
....karlmenn með skegg (ég er með æði fyrir skeggi þessa dagana)
....þegar að Sigrún eldar góðan mat handa mér (hún er svoooo góður kokkur)
....sumarbústaðarferðir með vinkonum mínum (sérstaklega á Laugavatn he he)
....að vera með 3 strákum í hóp í Stjórnunarleiknum (ég er svo mikil prinsessa)
....að ég hafi verið stabíl og sleppt ballinu (fer að ná í skiptinema í fyrramálið)
....gott live performance (leikhús eða tónleikar sem að láta mig fá gæsahúð)
....hryllingsmyndir (sem fá hárin til að rísa)
....að horfa á Brad Pitt (hver vill ekki eiga barn með honum????)
....að knúsa Katrínu
....að spjalla við Diljá eins og hún sé hinum megin við vegginn (en svo er hún bara í öðru landi??!!)

og náttla fullt fleira....

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com