VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

5.8.05

Þessi vika var nú eitthvað óvenjulega stutt og laggóð. Ég vil meina að helgin verði ennþá styttri og fyrr en varir verður kominn mánudagur og ég aftur mætt til vinnu. Það skemmtilega við n.k. mánudag er samt það að ég fer í klippingu og strípur eftir vinnu þann dag og mæti mjöööög fín til vinnu þriðjudaginn 9. ágúst...
en best að skella sér í ræktina og svo í matarboð :-)
góða helgi :-)

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com