VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

11.10.05

Helgin, skolinn, Coelho og Hamburg!

Ja lifid leikur aldeilis vid mann herna i Thyskalandi. Svo virdist sem ad eg se ekki i skolanum a manudögum og föstudögum, hversu nice er thad!!?? Thvilikur luxus. Mer list vel a tha tima sem ad eg hef farid i en eg er ekki alveg buin ad akveda hvada kursa eg aetla ad taka. Eg hef pinku ahyggjur ad eg taki ekki nogu marga lögfraediafanga.

Helgin var god, Ömmi baud okkur Bjarka i mat a laugardagskvöldid og eldadi thrusu maltid! I forrett fengum vid italska skinku og melonu og i adalrett fengum vid pasta med risaraekjum. Eftir thad forum vid a irska pöbbinn og hittum krakkana. Thar lek eg a alls oddi vafinn i irska fanann. Sprautadi ilmvatni a lidid og atti innileg sammtöl sem ad eg man ekki eftir! Sunnudagurinn for thvi i thynnku og lestur boka. Eg er nefninlega komin med aedi fyrir Paulo Coelho. Fyrst las eg Alkemistann og svo Ellefu minutur. Nuna er eg ad lesa By the river Piedra I sat down and wept. Thetta eru ekkert sma godar baekur. Coelho hefur svo fallega ljodraenan stil og kemur heimspekilegum vangaveltum sinum a framfaeri a einfaldan mata. "To realize one's destiny is a person's only obligation."

I gaer for eg til Hamburgar. Victoria hafdi fundid Karen Millen bud og vid strunsudum thangad eins og odar vaerum. Eg sa 2 toppa sem ad mig langar gedveikt i. Their kosta hins vegar pinku mikid svo eg verd ad akveda hvorn eg vil og jafnvel kaupa ef ad eg verd dugleg i raektinni!!! I Hamburg fundum vid svo Pizza Hut og forum ekkert sma lukkulegar heim med lestinni um kl 21.

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com