VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

18.12.05




Kveðjupartýið
Ég trúi þessu varla... það er komið að kveðjustund... Þetta hafa verið ótrúlegir 4 mánuðir hérna í Luneburg... Ég get varla skrifað núna því að ég er snökktandi. Kveðjupartýið okkar var sl. fimmtudagskvöld á írska pöbbnum. Bjarki, Dave, Justin, Ömmi og Graham plönuðu dýrlegt partý á írska pöbbnum og það var troðfullt út úr dyrum. Skemmtilegra kvöld hef ég varla upplifað. Þetta var samt drulluerfitt og það er óhætt að segja að við grétum öll og knúsuðumst í tonnavís... úff.. þetta var bara yndislegt! Kvöldið var eitt af þeim lengri hjá mér... var úti til kl 8 um morguninn!!!! hmmm pulled an allnighter he he! Allaveganna þá get ég ekki lýst þessu kvöldi með orðum.....
Myndir

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com