VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

3.11.06

París enn og aftur

Besta: Eiffel-turninn.. uppi á toppnum
Versta: Heimski afgreiðslumaðurinn í lobbyinu sem að kunni ekki að panta leigubíl
Steiktasta: Hundurinn sem að við djömmuðum með
Fyndnasta: Þegar að Einar fékk andarkæfuna og sultudropana
Sársaukafyllsta: Skórnir mínir
Rómantískasta: Eiffel-turninn.... æ eða bara öll ferðin :)
Neyðarlegasta: Hávaðinn í rúminu!!
Mikilfenglegasta: Eiffel-turninn
Asnalegasta: Þegar að ég labbaði á sokkunum heim!
Magnaðasta: Þríhyrningurinn fyrir utan Louvre
Hallærislegasta: Massinn í hlírabolnum með hettunni
Kúl"asta": Veitingastaðurinn efst í Pompedou
Skemmtilegasta: Latínuhverfið
Villtasta: Leyndarmál
Bragðbesta: Önd nr. 2
Skrýtnasta: Þegar að konan á næsta borði brast í grát og borðfélagarnir kipptu sér ekkert upp við það!!
Sorglegasta: Kveðjustundin
Mottó ferðarinnar: beauty is pain!!!!

20 dagar í Lissabon!!!!!

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com