Hér eru myndir frá litlu jólunum hjá Hás. Yndisleg kvöldstund og jólalegheit. Sigga eldaði fiskrétt fyrir okkur, svo opnuðum við pakka, drukkum jólaglögg ala Diljá og föndruðum svo jólakort. Hlustuðum á jólalög, drukkum malt og appelsín, átum piparkökur, knúsuðumst og sleiktum.. jamm say no more... en þar sem Hás kemur saman er gaman... svo mikið er á hreinu!
Efnisorð: Daglegt líf
<< Home