VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

10.12.06


Örfréttir

Mitt í leiðindunum bárust mér gleðifréttir.
Eiríkur Tumi ákvað loksins að láta sig hafa það og er farinn að ganga.
Það eina sem að ég geri núna er að fara aftur og aftur inn á síðuna hans til að sjá hvort að myndbandið með "fyrstu" skrefunum sé ekki komið inn. Það var sko búið að lofa mér þessu myndbandi af einhverjum sem er augljóslega búinn að gleyma hvernig það er að vera í prófum.
Myndin af ET hérna að ofan er kannski ekkert sérlega viðeigandi (ég meina bað=labba?!) but at least he´s having fun... annað en ég!

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com