VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

19.1.07











Efst í huga mínum

Erum við mastersgellurnar að fara á Bifróvision?? Svör óskast í kommentakerfið!

Í Istanbul ganga hundar lausir um í tonnatali og kettir líka. Kettirnir éta upp úr ruslinu og hundarnir elta mann, glefsa í mann og eyðileggja sokkabuxurnar manns! (þá er gott að eiga kærasta sem að hvæsir!!)

Í gær fórum við á indverskan veitingastað og í kvöld er fondue. Spurning hvort að ég þurfi ekki tvo sæti í flugferðinni heim!

Það er ekki leiðinlegt að fara í kvöldgöngutúra um Genf.

Í þessu fríi höfum við horft á ALLAR Lord of the rings myndirnar. Þær eru svo flottar!

Við horfðum líka á Lady in the water sem að er spehes...

Eurovision byrjar annað kvöld!

Það er ekki sniðugt (fyrir alla aðilia), t.d. þegar að maður er í Istanbul, að láta taka einhver sem að maður þekki upp á svið þar sem að hann er látinn dansa og lendir í hnífakasti!

Mig langar ekki heim...

Ég hlakka samt til að hitta alla

Ég sakna Eiríks Tuma og langar að knúsa hann

Hér að ofan eru myndir frá Istanbul, takið eftir þessari þar sem að Einar er að þvo á sér fæturnar ... hann var sko að fara inn í mosku að biðja en tyrkneskur í aðra ættina hehe

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com