VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

10.5.05

Flogin út í heim

Þá er komið að því! Skólinn alveg búinn og ég flýg út í fyrramálið. Köben-Árósar-Köben-Lundur-Amsterdam :-) hlakka til að hitta Eirík, Marínu og Diljá og svo auddað stelpurnar í Amsterdam þar sem að við munum sitja á Eurovision-bar og fagna gífurlega þegar að Selma lendir í 1. sæti :-)
Bið að heilsa ykkur í bili, kannski að mar geti bloggað eitthvað þarna úti??

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com