VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

18.8.05


Fiðrildi

vikan sem er að líða hefur verið undarleg og í raun alveg stórmerkileg. Frá 9. ágúst hefur líf mitt verið einn heljarinnar rússíbani. Fiðrildi hafa breyst í steina og steinarnir aftur í stóra vængmikla fugla og nú eru fiðrildin komin aftur. Ég hef átt mjög innilegar stundir og upplifað eitthvað sem að ég get ekki útskýrt.

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com