VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

16.8.05


Flugslys og piparsveinar

Mér finnst flugslysið í Grikklandi/Kýpur svo hræðilegt. Heyrði í fréttunum að farþegarnir hefðu líklegast frosið til bana þegar að þrýstingurinn í vélinn féll. Get ekki ímyndað mér hræðsluna. Þetta flugslys gerði LOST einhvernveginn raunverulegra í gærkvöldi. Við sátum stjörf við sjónvarpstækin og mér finnst þessir síðustu tveir þættir alveg rosalegir. Nú er ég að verða spennt fyrir alvöru. Verst að ég verð farin út áður en að þættirnir klárast og þarf því eila að horfa á þá í tölvunni. Nú svo hef ég skipað Katrínu að taka upp fyrir mig Idolið og síðast en ekki síst íslenska piparsveininum sem að ég bíð í eftirvæntingu eftir að sjá!! Það hlýtur að verða nettur kjáni en það besta er að ég fæ fullt af stigum í sleikleik okkar vinkvennanna ;-)Annars var helgin góð: Rossopommodoro, Óliver, Sólon, Tjörnin, H-57, Vox, Nordica spa, eldfjallameðferð, potturinn, Cosmo, Haðarstígur, fordrykkur, B5, ENGINN aspas, leiðinda röð, slökunarbað, tímarit, svefn, tiltekt, eldsmiðjupizza, video!!! Jamm helgin í stikki ! Toppur helgarinnar Tjörnin í Reykjavík!

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com