VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

18.8.05

Vegamót

Í kvöld förum við á Vegamót og við náðum meira að segja að panta borð (þótt við værum ekki hópur) Bjarki kveinkaði sér við þjóninn og hann sá aumur á okkur sveitafólkinu og tók borðapöntun. Ég mun því fá uppáhalds-salatið mitt í kvöldmat á eftir!! Jibbí

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com