VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

29.12.05


Jólafrí

já það er ljúft að vera komin á klakann. Ég hef náttla gert allt þetta klassíska
-troðið mig út af jólamat
-troðið mig út af nammi og smákökum
-horft á tv
-snúið sólarhringnum við
-lesið jólabækur
-farið í kirkju
-spilað
-hangið með famelíunni
-farið í jólaboðin
-tekið djamm
-farið í bíó

verst þetta með sólarhringsviðsnúninginn... alveg ekki að fíla hann. Ég ligg og les jólabækurnar... eða hangi á netinu... sofna seint og síðar meir! Er nú samt byrjuð í ræktinni og fór meira að segja sund í dag... kalla mig góða (reyndar bara létt svona ungbarnasund með ET) Annars var náttla toppurinn að fá að knúsa litla kút hann er BARA yndislegastur... asskotans vesen á honum
Hér eru myndir frá jólunum og heimkomunni

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com