VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

22.12.06

Hó hó hó.....

já er maður að komast í jólaskap eða hvað :o) Jólaskapið byrjaði náttúrúlega með trompi á litlu jólunum. Svo fór ég í jólagjafaleiðangur með Siggu og hitti svo Írisi og stelpurnar hennar í gær og við máluðum piparkökur. Nú jólakortin eru farin í póst og gjafirnar innpakkaðar svo ég er bara í dúlleríinu ;) Er að spá í að taka Laugara núna, fá mér heitt kakó og hugsa hlýtt til Einars sem að er í stemmaranum á Heathrow. Nú Þorláksmessa er á morgun og ég hlakka til að smakka "grjónagrautinn" í Fróðenginu ;)

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com