VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

15.12.06

Þversögn, annar endinn og síðasti kossinn

Er ekki eitthvað bogið við það að vera að skoða meðgöngufatnað þegar að maður er með bullandi túrverki???

og nú er farið að styttast í annan endan á þessum prófum. Þremur lokið og eitt eftir. Þá getur maður tekið jólagleðina!

Horfði á The Last kiss eftir að ég kláraði heimaprófið. Fínasta mynd, nema gellan þarna úr O.C. fer eitthvað í pirrurnar á mér. Mér finnst að allir strákar ættu að horfa á þessa mynd!

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com