Þversögn, annar endinn og síðasti kossinn
Er ekki eitthvað bogið við það að vera að skoða meðgöngufatnað þegar að maður er með bullandi túrverki???
og nú er farið að styttast í annan endan á þessum prófum. Þremur lokið og eitt eftir. Þá getur maður tekið jólagleðina!
Horfði á The Last kiss eftir að ég kláraði heimaprófið. Fínasta mynd, nema gellan þarna úr O.C. fer eitthvað í pirrurnar á mér. Mér finnst að allir strákar ættu að horfa á þessa mynd!
Efnisorð: Daglegt líf
<< Home