Hjálp óskast
Ég er með spurningu fyrir ykkur:
Sumir fræðimenn halda því fram að það sé mun auðveldara að réttlæta afdráttarskatta á þóknanir, umboðslaun (royalties) og vaxtagreiðslur heldur en arðsgreiðslur. þar sem þær fyrrnefndu eru yfirleitt frádráttarbærar þegar kemur að því að reikna út tekjur skattaðila. Þess vegna hafi afdráttarskattar á vaxtagreiðslur og umboðslaun (royalties) litla raunhæfa þýðingu í alþjóðlegum skatttarétti. Ertu sammála þessu?
Svar óskast fyrir hádegi á föstudag, vel heimildað. Takk fyrir .. þið eruð elskur!
Efnisorð: Skóli
<< Home