VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

6.12.06

Ljós í myrkrinu

Í fyrramálið verður tíminn í réttarheimspeki hérna heima hjá okkur í Ásgarði.
Heitt kakó, piparkökur og heimspeki á boðstólnum.
Eftir tímann heldur svo martröðin í alþjóðlegum skattarétti áfram.

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com