VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

4.12.02

Horfði á SEX AND THE CITY í gær (tók það upp sko).... og viti menn Miranda bara ólétt!!!! Ég ætlaði líka að fara að segja að hálffertug manneskjan myndi fara í fóstureyðingu. Hún er líka þokkalega vel sett, lögfræðingur og læti. Þær voru að tala um scary age.... 43 ára og 45 ára.... ég hef aldrei pælt í því!!! Kannski er maður þá blessunarlega ekki orðinn gamall... kannski fær maður svona hræðslu-aldur þegar að maður skríður yfir þrítugt???? Ég held að minn sé liðinn... var soldið hrædd við að verða 10 ára... ég meina allt í einu 2 tölustafir.. spurði mömmu hvort að þetta væri ekki eitthvað hættulegt??? Minn næsti hræðslu-aldur er því líklegast 100 ára... hí hí...
hver er ykkar??? Þessi þættir eru bara brill.... ég meina strákar "finnst ykkur gott að láta toga í punginn ykkar?"

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com