Eitt próf eftir! Mér gekk ekki svo vel í gær í þjóðhagfræði en hope hope að maður nái þó... ég lenti í algjöru tímahraki og held barasta að þetta sé það próf sem að hefur gengið hvað verst hjá mér í þessum skóla. Á morgun er svo kröfuréttur. Mar bara á fullu að lesa fyrir hann en djöll hlakka ég til að komast heim á morgun, ví próflokadjamm og svo gæsapartý á laugardaginn en Hafdís og Gummi gifta sig 15. maí.
Svo byrja ég að vinna í FF 19 maí and guess what??? ég er að fara á England - Ísland 5 júní..... London baby
<< Home