Feitur kokkur
Fór út að borða á laugardagskvöldið. Við sátum rétt hjá eldhúsinu og sáum vel inn í það í gegnum gler. Eldhúsið var voða hreint og flott og alveg til fyrirmyndar. Hins vegar át kokkurinn stanslaust matinn sem að hann var að elda.... veit ekki alveg hvort að mér finnst það sexy??!!! það truflaði mig allaveganna en sannar þó líklega að maturinn þarna sé góður he he.... Vaxtarlag kokksins gaf það líka sterklega til kynna að honum finnst sérstaklega gott að borða :-)
<< Home