Síðasti dagur Þórunnar í vinnunni!!!
.
Hún Þórunn er að hætta í Frjálsa eftir langt og gott starf. Hún er að flytja til Danmerkur með mann, börn og buru og ætlar að skella sér í nám :-)
Í dag verður stuð í bankanum, margar óvæntar uppákomur.... segi betur frá því seinna ;-)
Hér eru líka myndir frá 80's djamminu um daginn og kveðjudegi Þórunnar
<< Home