Verslunarmannahelgin
Ég er mikið að velta því fyrir mér hvað ég eigi að gera næstu helgi?? Mér býðst að fara í sumarbústað frá fös-laug, út að borða, útilegu og svo er maður víst skv. óáreiðanlegum heimildum búinn að kaupa sér miða á Innipúkann :-) Eitt er víst að þessi helgi verður skemmtileg, sama hvernig viðrar því ég á svo skemmtilega vini!!!
S.l. helgi var rosa fín, gott djamm á laugard.kv.... say no more ;-)
Hvert ætlar liðið annars um helgina? Ætla allir út á land eða ætla einhverjir að vera í bænum??
<< Home