VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

23.3.06



Ummmm væri til í sumar núna, hvað með ykkur? (að ofan er mynd frá sl. sumri)

Annars er ég búin að vera svo pirruð, tölvan mín tók upp á því í gær að "hrynja" og lætur nú öllum illum látum... eða reyndar lætur hún engum látum og nú er staðan í mínum málum ekki góð :( hef ekkert getað gert í Bs málum í 2 daga!!!! Bömmer og ég er ekki að ýkja þegar að ég segi að ég hafi grenjað á Þjóðarbókhlöðunni í dag.....

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com