VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

12.10.06

Sögustund

Fyrir nokkrum dögum hringdi Einar á skrifstofuna hérna á Bifröst. Hann bar upp erindi sitt og var spurður til nafns. "Einar Eyjólfsson, heiti ég" sagði kappinn hljómþýðri röddu. "Já, Einar hennar Maj-Britt??" spurði skrifstofudaman þá í sakleysi sínu. Einari varð, eins og von er, mikið niðri fyrir. Hann sem hefur bæði verið lengur í skólanum en ég og kennt hér í þokkabót verður ekki lengur þekktur sem Einar Eyjólfs, hann er enginn annar en Einar hennar Maj-Britt ha ha ha!!!!

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com