VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

21.2.07

Uppskrift

5 dl. spelt
3 tsk. lyftiduft
1 tsk salt
2 msk. ólívuolía
1 msk. krydd eftir smekk t.d. pizzakrydd
ca. 3 dl AB-mjólk

Setjið speltið, lyftiduftið og saltið saman. Kryddið. Bætið svo oíunni saman við og AB-mjólkinni á meðan þið hrærið blöndunni létt saman þangað til að deigkúla myndast. Ekki hnoða mikið. Fletjið svo deigið út á smjörpappír og forbakið í ca. 5 mín, setjið það álegg sem þið kjósið ofan á og bakið svo áfram í ca.15 mín.

Það er geggjað að setja pizzasósu, mozzarellaost, skinku og svo aftur mozzarellaost ofaná... ummmmmm
verði ykkur að góðu.

Sá Little miss sunshine um daginn. Hún er ferlega góð og bráðfyndin. Mæli með henni.
Stjörnur ***

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com