Baugsmálið
Ég hef nú ekkert tjáð mig um Baugsmálið hér á blogginu en nú get ég ekki orða bundist!
Jóni Gerald var vikið úr dómsalnum í dag og þrætur urðu milli lögfræðinga í kjölfarið. Dómarinn endaði með því að segja "Við skulum ekki deila við dómarann, hann fer út"!!! Hversu kúl er þetta? Ég hlakka allsvakalega til að geta sagt svona þegar að ég verð dómari, þá ætla ég í gríð og erg að segja þetta, líta undan og veifa hendinni! I have the power
Efnisorð: Daglegt líf
<< Home