VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

21.4.05

Innbrot

Úff það var brotist inn í bílinn minn áðan :-( mér líður hræðilega....
ég get ekki ímyndað mér hvernig fólki líður eftir að brotist hefur verið inn á heimili þess.... væri ekki til í að prófa það :-(
Annars náttla skil ég ekki þjófa, að það sé til fólk sem að stelur og bara gerir ljóta hluti.... sniff sniff ég er á bömmer .....

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com