VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

10.8.07

Aulahúmor

Finnst ekki fleirum en mér fyndið þegar að talað er um Upptyppinga í fréttunum. Þetta orð var sagt svona 15 sinnum í frétt á Stöð2 í hádeginu.
Annars stefnir í stórfína helgi. Reyndar þarf maður að læra en svo er það sleep-over í kvöld í Klettinum og svo bæjarferð á morgun. Hommapoppið verður í botni ;)

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com