VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

15.8.07


Heimsmet á Menningarnótt

Diljá vinkona og bróðir hennar standa fyrir hvísluleik á Menningarnótt. Þau vonast til að slá heimsmetið en til þess þarf fólk að fjölmenna og hvísla. Þess vegna vil ég hvetja alla til að mæta og hafa gaman saman í garði Listasafns Einars Jónssonar. Frábært framtak hjá þeim systkinum!!

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com