VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

13.12.02

Ég vil bjóða hana Sigrúnu sætu velkomna í bloggheima. Hún er komin hér til hliðar hjá mér undir heitinu honný enda er hún sykursæt og með eindæmum skemmtileg... ég mæli því með að lesa hennar síðu reglulega.... stelpan kann að koma fyrir sig orði :o)

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com