VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

10.9.03

Blessuð öllsömul
Lífið er ljúft skal ég segja ykkur... er bara komin í brilljant umhverfi með massa skemmtilegum krökkum. Var svona pinku efins fyrst hvort að ég hefði tekið rétta ákvörðun en viti menn; hún var RÉTT!
Síðasta vika var bara rosaleg. Fullt að gera í skólanum, misskemmtilegir kúrsar svona eins og gengur og gerist.... og félagslífið... alveg að fara með mann hérna... ég held að ég hafi tekið um 25 skot !!! Opið hús á kaffihúsinu á fimmtudagskvöldinu og live-tónlist... tveir gæjar á gítar og Celin Dion með typpi söng :-)
Svo var partý í Miðgarði til 4 og partý í mínu herbergi til.... hmmm já segðu.. he he.. byrjar vel hmmmm hikk hikk.
Skvísurnar sem ég bý með eru þokkalega nettar og hef ég þegar gengið í systralag með tveimur þeirra og nokkrum gellum úr viðskiptadeildinni.... við erum svokallaðar Opal-systur og erum byrjaðar að brugga..... fórum nefnó í vísindaferð í Ámuna sl. föstudagskvöld og það var massa gaman....... svo er stefnan tekin á Bifróvision... já við Opal-systur erum sko alveg að fara að djæva og með því :-)
Er samt að drukkna hérna í verkefnum... tókst að eisa eitt... úlala.... en sat sveitt yfir hagnýtri stærðfræði áðan.... kræst...
Svo er haustfagnaður nk föstudagskvöld, jibbí..... matur og læti....
en lofa að skrifa meira fljótt... er orðin svo drulluþreytt... skelli samt nokkurm myndum af Opalsystrunum hér til hliðar
bæjó bellur

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com