VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

18.7.05

Ballet-dansarar og risar

Nokkur ung fljóð skelltu sér út á lífið um helgina. Forskot var tekið á sæluna þegar að við nokkrar frá Bifröst héldum stofnfund saumaklúbbs okkar. Við borðuðum ofsalega góðan mat og kjöftuðum fram á rauða... verst samt að við náðum ekki að gera nein hefðbundin stofnfundarstörf s.s. eins og að skýra klúbbinn (sem að mér finnst mjög mikið atriði t.d. HÁS, Júllurnar, MÍSÓMA osfrv.) Ég stakk upp á að á aðalfundi, 1x á ári, færum við í road-trip upp á Bifröst á fornar slóðir. Við gætum fengið okkur pizzu í Hreddanum, farið í sund í borgó, kíkt á kaffihúsið og chillað í Kringlunni.... ojá Bifröst....
Á laugardagskv. var svo massa skemmtilegt djamm. Við hittumst í H-57 og tjúttuðum. Fórum svo á margskonar staði og sáum ýmislegt fólk :-) Ég vann leikinn múhahahahah.... tók stelpurnar í bakaríði strax á Dillon. Svo var farið á Ölstofuna, Vegamót, 22 og júneimit. Þetta kvöld endaði svo með ballet-dansasra og risa..... gömlum x he he... skrautlegur endir á skrautlegu kveldi. Ég var með magadansara-slæðu um mittið og höstlaði grimmt út á hana... prófa hana sko aftur næstu helgi ;-)

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com