VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

12.7.05

Real-tv

Horfði á Extreme-housemakover í gær á Stöð 2. Ég sem að elska raunveruleikasjónvarp verð nú samt að viðurkenna að mér finnst þessi þáttur alveg svona frekar ömurlegur. Þessi Ty sem er þáttarstjórnandinn er ofvirkur geðsjúklingur sem þeysist um allt og tekur video-dagbók og velur sér alltaf eitt herbergi sem að á að verða eitthvað surprise but ómægod.. hann er svo EKKI smekklegur og mér finnst herbergið sem að hann velur alltaf ljótast. Nú ekki má svo gleyma MR. White-teeth sem er með tennur sem lýsa í myrkri. Hins vegar finnst mér The newlyweds mjög skemmtilegur þáttur, allaveganna enn sem komið er. Ég fíla hvað Jessica er mjög svo mikil ljóska og þessi Nick er nú bara svaka sætur. Æ þau eru eitthvað svo mis but you´ve got to love them ......

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com