VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

8.7.05

Bjór

Ég veit ekki hversu oft ég hef reynt að fara í bjórbann????? Allavega slatta oft... en aldrei endist þetta nú neitt hjá mér. Ég þykist vera í einhverju aðhaldi þessa dagana og því ætlaði ég að reyna að drekka sem minnstan bjór en einhvern veginn togar bjórgenið fast í mig og júbb viti menn mín er að fara að fá sér bjór eftir klukkustund :-) Ég mun drekka Miller, Carlsberg og já auddað Léttbjór.. því það á ég í ísskápnum heima.. leyfar frá því í den hí hí.
Svo ætla ég að byrja í bjórbanni 1. sept en þá mun ég einmitt flytja til Þýskalands. Ég mun því drekka eplasafa á Október-festunum og biðja um vatn á börunum þegar að aðrir svolgra í sig bjór. Já haldiði að ég geti það ekki??? jæja já, bíðiði bara og sjáið :-)

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com