VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

2.11.05

Buxur oní stígvélum

Já ég viðurkenni thad fúslega en ég er tískuþræll! Ég sór það fyrir nokkru að girða ALDREI buxurnar mínar oní stígvélin en viti menn..... mín mætti þannig í skólann í morgun! Uff það er erfitt að tolla í tískunni :) Halloween partyið var geggjad. Reyndar mættu fáir í búning sem að er frekar glatað. Ég var engill eins og áður sagði og vakti mikla lukku. Hér eru myndirnar!
Í kvöld ætlum vid til Hamburg af því að Graham á afmæli. Strákarnir keyptu afmælisgjöf handa honum...... uppblásna dúkku!! og ég er víst með í þeirri gjöf. Við ætlum út að borða og djamma smá.. hvað annað. Nú svo er Berlin næstu helgi.... hlakka ekkert smá mikið til!
ps. til gamans... hérna erum ég og sænski

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com