VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

27.10.05

Veikur innipuki

Eg ligg herna heima og horfi ut um thakgluggann minn og se solina skina. Uff hvad eg er threytt eitthvad... meika ekki ad fara ut i goda vedrid. Svo er eg lika eitthvad slöpp, med magaverk og einusinni-i-manudi verk og thad er allt eitthvad omögulegt. Eg sakna Victoriu en hun er hja fölskyldunni sinni i Englandi, Bjarki for til London i gaer ad hitta Ernu (get rett imyndad mer hvad thau eru ad gera) og eg er inneignarlaus og get ekki hringt i neinn!! Bjarki lanadi mer nokkrar dvd myndir t.d. Forrest Gump, svo gaeti eg nu lika horft a Friends, nu eg gaeti verid dugleg og lesid samkeppnisrett eda gert thyskuverkefni.... ae eg nenni engu nuna. Svo faer madur sammara ad hanga inni i svona godu vedri.

En svona for ad paela i Thjodverjum. Their reykja ogisslega mikid. Their reykja meira en Danir og labba med sigarettur ut um allt. Svo vilja their taka hundana sina med allt sem ad their fara. Eg helt ad Italir vaeru slaemir med thessa hunda sina en neeeeiiii Thjodverjar eru verri. Their fara med hundana sina inn i budir, banka, Mcdonalds og fina veitingastadi. Thad finnst mer frekar ogedslegt og ekki alveg thad sem eg er ad leita ad thegar ad eg fer ut ad borda: Hundinn a nasta bordi horfa a mig hunguraugum og gelta svo thegar ad bordfelagi minn segir eitthvad romantiskt. Svo ef ad thu serd reykjandi gaur med hundinn sinn inn a Mcdonalds tha ertu komin til Thyskalands.

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com