Spanverjar, einhverjar adrar leikreglur??
Eg setti mer nokkur markmid adur en ad eg flutti til Thyskalands. Eg aetladi m.a. ad:
1. Geta bjargad mer a thysku t.d. thegar ad eg fer tu i bud og ut ad borda
2. Ferdast um Evropu.
3. Lettast um 3 kg (eg meina mar getur alltaf misst kg ekki satt?)
4. Kyssa Spanverja
5. Kynnast fullt af nyju folki.
og viti menn eg hef nad öllum thessum markmidum.... fyrir utan ad missa thessi kg... thau vilja frekar koma en fara!
Jamm kyssti sko Spanverja a fimmtudagskvöldid. Eg thekkti hann adur, hann er tiltölulega nykominn hingad og er ad laera ithrottir?? sem ad mer finnst eitthvad mjög skritid! Hann er bara ad spila fotbolta og körfubolta allan daginn fyrir utan thegar ad hann maetir i thysku. Mer likadi mjög vel vid hann og vid höfdum spjallad soldid saman og unnid eitt verkefni i thysku saman. Jaeja, allaveganna tha var eg tharna a Vamos og hann baud mer i dans og vid vorum eitthvad ad dadra tharna og vanga. Nu svo akvadum vid ad fara adeins ut i gard og thar kyssti hann mig. Ja eg verd ad segja ad hann kyssti ansi vel. Svo for hann ad suda i mer ad koma med ser heim. Eg sagdi thvert nei vid thvi. Tha for hann ad halda thvi fram ad thad vaeri augljoslega sa timi manadarins hja mer(hann bara gat ekki truad thvi ad astaedan vaeri önnur) Eg sagdist aetla ad taka taxa heim og hann spurdi hvort ad hann gaeti komid med i taxanum thvi ad hann aetti engan pening! Jaeja okey vid keyrdum fyrst heim til hans. Thegar ad hann sa ad hann gat omögulega dregid mig ur bilnum aesti hann sig heldur betur: Thetta er ekki sanngjarnt, sagdi hann! Thu ert buin ad vera ad dansa vid mig i kvöld og kyssa mig! Svo sneri hann ser ad leigubilstjoranum og sagdi vid hann ad hann hefdi getad verid lengur a Vamos! og leigubilstjorinn sagdi bara "thats life, go home" En hann helt afram ad segja hvad eg vaeri omöguleg og glötud og skellti svo bilhurdinni og strunsadi i burtu! Eg var nastum farin ad skaela tharna i bilnum og leigubilstjorinn sagdi hughreystandi ad Spanverjinn vaeri bara fifl... Eg kvidi gedveikt fyrir thvi ad hitta hann i thysku a thridjudaginn. Eg er allaveganna haett vid Spanverja i bili og aetla ad gera hosur minar graenar fyrir saenska straknum. Hann vill vinna med börnum og thjalfa fotbolta.... he he, hann myndi sko ekki öskra a mig og lata mig borga leigubilinn! :)
Efnisorð: Djamm
<< Home