VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

10.7.06

Í dag á amma mín afmæli og ég óska henni til hamingju með daginn. Hún er algjör drottning :) Svo óska ég Sóleyju og famelíu til hamingju með nýfæddan dreng en hann kom í heiminn í gær :)

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com