VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

23.6.06

Grillmatur er góður fylgifiskur sumarsins. Ég fékk góðan grillmat áðan a la Bjarki og Erna. Ég er ennþá södd og eftirrétturinn var hálfpartinn smyglgóss frá USA, maður biður ekki um meira :) Takk fyrir mig!

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com