VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

16.8.06





Smá fréttir af Eiríki Tuma

Til þess að gera langa sögu stutta þá er kappinn farinn að skríða, borða mannamat og skila honum af sér á "réttan" stað! Nú svo virðist hann frekar horfa á sjónvarpið en lesa blaðið meðan hann teflir við páfann en það er nú bara af því að hann étur blaðið annars.

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com