VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

9.8.06

Svoldið skrýtið þetta líf

Einn daginn er maður voðalega spenntur að komast í skólann og fara að gera eitthvað af viti og svo hinn daginn er maður kvartandi og kveinandi yfir ofmiklum lærdóm! Nú þrái ég fríiið sem að ég var í fyrr í sumar en var komin með hundleið á.

Einn daginn er ekkert mál að fara að sofa einn og svo hinn daginn getur maður ekki fyrir sitt litla líf skilið hvernig manni kom yfirleitt dúr á auga (segir maður það?) svona einum?!

Einn daginn er Magni voðalega leim og svo hinn daginn aðaltöffarinn!!!!

En það er eitt sem að breytist aldrei: Djöfull er eignarréttur leiðinlegur :(

Efnisorð: ,

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com