Fótbolti
Ég fór í fótbolta í fyrradag! Ég hef ekki spilað fótbolta síðan sumarið´86 en það sumar keypt ég mér appelsínugula peysu sem á stóð "Mexico 1986" og sýndi snilli mína í líki Maradonna. Í fyrradag sýndi ég enga snilldartakta... aðeins tuddatakta... hékk aftan í stórum karlmönnum, kleip í þeirra allra heilagasta, hrinti stelpum og kleip í brjóstin þeirra. Þessi taktík (og snilli annarra leikmanna) varð til þess að mitt lið vann og ég skoraði meira að segja mark!
Í morgun vaknaði ég með harðsperrur... og held að ég sé með íþróttameiðsl á einni tá!!
Efnisorð: Daglegt líf
<< Home