VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

20.11.06

Afmælisdagur í máli og myndum en aðallega í myndum!! (spes fyrir Roxanne)
Dagurinn byrjaði á morgunkaffi með krökkunum í Meistaradeildinni.
Fengum okkur skonsur og súkkulaðiköku

Hérna erum við komnar á Apótekið í sushi og freyðivín!!




Ég fékk afmælis-eftirrétt frá Apótekinu!!!

Hérna erum við mættar á Sykurmolana í Laugardalshöll
Já 17. nóvember var góður dagur. 18. nóvember var hins vegar ekki eins ljúfur...... Takk kærlega fyrir allar afmæliskveðjurnar, símtölin, sms-in, kommentin og knúsin. Það er sko ekki leiðinlegt að eiga afmæli!! Langar að benda ykkur á eina færslu sem skrifuð var í tilefni afmælis mín, sjá hér.

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com